Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra - Afmælishátíð Fischersetursins

0 Views· 07/05/23
Við Skákborðið
Við Skákborðið
0 Subscribers
0
In Reviews

Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra kom í heimsókn á Útvarp Sögu til Kristjáns Arnar í þátt hans ,,Við skákborðið". Hann sagði frá Bobby Fischer og Friðriki Ólafssyni, fyrirhugaðri skákhátið á Selfossi um næstu helgi í tengslum við 10 ára afmæli Fischersetursins, hvenær áhugi hans á skák kviknaði, kynni hans af skáklífinu á Suðurlandi, sterkum skákmönnum í Hraungerðishreppi og á Stokkseyri, skákmönnum á Alþingi, pólitískri andstöðu innan ríkisstjórnarinnar og á meðal æðstu embættismanna um að bjóða Bobby Fischer dvalarleyfi á Íslandi og þeim dramtísku eftirmálum sem því fylgdi eftir að Fischer var veittur íslenskur ríkisborgararéttur en Guðni telur að sú ákvörðun Alþingis hafi stuðlað að fyrirvaralausu brotthvarfi varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Þeir ræddu um margt fleira áhugavert og skemmtilegt.

Show more

 0 Comments sort   Sort By


Up next