Ingvar Þór Jóhannesson FIDE meistari og skákblaðamaður

0 Views· 08/02/23
Við Skákborðið
Við Skákborðið
0 Subscribers
0
In Reviews

Ingvar Þór Jóhannesson, FIDE meistari og landsliðsþjálfari kvenna í skák, kíkti í heimsókn á Útvarp Sögu til Kristjáns Arnar í þátt hans Við skákborðið. Þeir félagarnir ræddu um skákmál líðandi stundar, s.s. taflmennsku Íslendinga erlendis í sumar, heimsbikarmótið í Bakú þar sem flestir sterkustu skákmenn heims sitja að tafli, nýjan stigalista frá Alþjóða skáksambandinu og margt fleira. Þeir minntust látins félaga en Alþjóðlegi skákmeistarinn Sævar Jóhann Bjarnason lést síðastliðinn laugardag eftir langvarandi veikindi. Sævar er líklega sá íslenski skákmaður sem hefur teflt flestar reiknaðar kappskákir.

Show more

 0 Comments sort   Sort By


Up next