- After-Shows
- Alternative
- Animals
- Animation
- Arts
- Astronomy
- Automotive
- Aviation
- Baseball
- Basketball
- Beauty
- Books
- Buddhism
- Business
- Careers
- Chemistry
- Christianity
- Climate
- Comedy
- Commentary
- Courses
- Crafts
- Cricket
- Cryptocurrency
- Culture
- Daily
- Design
- Documentary
- Drama
- Earth
- Education
- Entertainment
- Entrepreneurship
- Family
- Fantasy
- Fashion
- Fiction
- Film
- Fitness
- Food
- Football
- Games
- Garden
- Golf
- Government
- Health
- Hinduism
- History
- Hobbies
- Hockey
- Home
- How-To
- Improv
- Interviews
- Investing
- Islam
- Journals
- Judaism
- Kids
- Language
- Learning
- Leisure
- Life
- Management
- Manga
- Marketing
- Mathematics
- Medicine
- Mental
- Music
- Natural
- Nature
- News
- Non-Profit
- Nutrition
- Parenting
- Performing
- Personal
- Pets
- Philosophy
- Physics
- Places
- Politics
- Relationships
- Religion
- Reviews
- Role-Playing
- Rugby
- Running
- Science
- Self-Improvement
- Sexuality
- Soccer
- Social
- Society
- Spirituality
- Sports
- Stand-Up
- Stories
- Swimming
- TV
- Tabletop
- Technology
- Tennis
- Travel
- True Crime
- Episode-Games
- Visual
- Volleyball
- Weather
- Wilderness
- Wrestling
- Other
#117 - Elísa Viðars & Rasmus Christiansen
Fótboltakonan og næringafræðingurinn Elísa Viðarsdóttir mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi fótboltamanninum og dönsku kennaranum Rasmus Christiansen.<br/>Elísa spilar þessa stundina með Val en sitja þær einmitt í efsta sæti Bestu deildarinnar og virðist fátt benda til þess að það muni eitthvað breytast. Elísa er einnig fastamaður í Íslenska landsliðinu í fótbolta og mikil fyrirmynd. Fyrir utan fótboltann er Elísa næringarfræðingur hjá Heil heilsustofnun og vinnur einnig sem slíkur hjá Feel Iceland svo það er nóg að gera.<br/>Rasmus hefur komið víða við á fótbolta ferli sínum hér á landi en hann kom ungur til landsins frá Danmörku og byrjaði að spila fyrir ÍBV. Rasmus var þó lengst af í Val en er hann í dag að vinna hörðum höndum að því að koma Aftureldingu í fyrsta skipti í efstu deild karla á Íslandi. Rasmus starfar einnig sem kennari í Hagaskóla en kennir hann að sjálfsögðu dönsku við skólann.<br/>Rasmus og Elísa kynntust fyrst þegar Rasmus var að stíga sín fyrstu skref í boltanum hérna heima, þá í ÍBV, en var Elísa einmitt líka að ryðja sér til rúms í sama liði kvenna meginn enda ættuð úr Eyjum. Þau urðu fljótt miklir vinir og héngu mikið saman, hvort sem það var í kringum boltann eða á rúntinum um bæjinn. Það tók þau þó töluvert langann tíma að festa ráð sitt en voru þau bæði mjög fókuseruð á fótboltann og vildu síður festa sig í einhverju sem gæti skemmt fyrir því. Þau gáfust þó upp þegar þau bjuggu í sitthvoru landinu stuttu seinna og áttuðu sig á því að þau ættu bara að vera par og hafa þau verið saman allar götur síðan og eiga í dag eina dóttur.<br/>Í þættinum ræddum við fótboltann, ferilinn, landsliðið, hvernig það er að sameina boltann og fjölskyldu, utanlandsferðir, rómantíkina og vináttuna, ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð þar á meðal þegar Elísa lét mömmu sína prjóna á hann ullarpeysu furðu snemma.Þátturinn er í boði:<br/><br/>Góu - http://www.goa.is/<br/><br/>RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/<br/><br/>Leiklistar Akademían - https://www.sportabler.com/shop/tonlistarfelagarbaejar<br/><br/>Smitten - https://smittendating.com/