Garðar Sverrisson rithöfundur og nánasti vinur Bobby Fischer

1 Views· 07/12/23
Við Skákborðið
Við Skákborðið
0 Subscribers
0
In Reviews

Garðar Sverrisson rithöfundur var nánasti vinur Bobby Fischers síðustu árin sem hann lifði. Í þættinum ræðir Garðar við Kristján Örn um Bobby vin sinn og sýnir Fischer í alveg nýju ljósi: mannlegan, nærgætinn og vinalegan. Órafjarri ímyndinni um sturlaðan snillinginn eða heiftúðuga ofstækismanninn. Frásögn Garðars veitir nýja innsýn í þann flókna perónuleika sem duldist að baki goðsögninni. Garðar skrifaði bókina "Yfir farinn veg með Bobby Fischer" og segir Edward Winter, þekktur rithöfundur og skákblaðamaður, í umsögn sinni um bókina: "Óvenju upplýsandi og grípandi verk sem ber af öllum þeim fjölda bóka sem skrifaðar hafa verið um Fischer. Á meðan nafn hans lifir verður þessi bók lesin af brennandi áhuga og til hennar vitnað."

Show more

 0 Comments sort   Sort By


Up next